\“Maður kemur inná bar og setur lítinn hest uppá barborðið hjá sér, og pantar sér því næst drykk.
Barþjóninn afgreiðir hann með drykkinn og spyr hann svo,
hvar hann hefði fengið þennan litla hest?
maðurinn svarar: að hann hafi fundið flösku niðrí fjöru sem í var andi,
sem bauð honum eina ósk, það hafði hann framkvæmtog útúr því kom þessi hestur.
Hann sagði barþjóninum jafnframt, að hann væri enn með flöskuna með
andanum, og að barþjóninum væri velkomið að óska sér eina ósk,
ef hann vildi.
Barþjóninn var að sjálfsögðu ánægður með það, og þrykkti tappanum úr flöskunni og upp sveif eldgamall og hrörlegur andi, sem sagði:, \”þú mátt fá eina ósk\“.
Barþjónninn var ekki lengi að hugsa sig um og sagði:, \” ég vil peninga, fullt af peningum,
fullar hjólbörur af peningum \“, og ekki leið á löngu þar til á gólfinu birtust hjólbörur
fullar af teningum.
\”Hva, hvað meinarðu gamli skröggur,heyrirðu illa, ég bað um peninga ekki teninga,
hvað er eiginlega að þessu gamla anda? er hann heyrnarlaus ???
Þá sagði maðurinn sem hafði komið inn með hestinn og flöskuna með andanum:,
heldurðu virkilega að ég hafi óskað mér þrjátíu sentimetra langs tryppi. \"
Góða helgi !!!!!
KV