ljóskubrandari
Ljóska labbar að gossjálfsala og setur pening í. Niður dettur ein gosdós. Ljóskan lítur steinhissa í kringum sig en hleypur síðan og nær í meiri mynt. Hún kemur til baka að sjálssalanum og byrjar að hlaða peningum í vélina. sjálfsalinn hefur varla undan að koma gosdósunum frá sér. maður kemur labbandi að sjálfsalanum og bíður í smá stund. hann spyr ljóskuna loksins hvort henni sé ekki sama þótt hann fái að komast að . ljóskan snýr sér við og gargar framan í manninn: Ertu vitlaus maður !! sérðu ekki að ég er að vinna ?!!!