„Æ, Jónas dó um daginn,“ sagði Magga
„En hvað það var leiðinlegt,“ sagði Sigfríður. „Ég samhryggist þér innilega. Hvernig vildi þetta til?“
„Hann fór út í matjurtagarð,“ sagði Magga, „og ætlaði að sækja einn kálhaus eða svo, en fékk allt í einu hjartaáfall og dó í miðju kálbeðinu.“
„Ja-hérna. Hvað gerðir þú, Magga mín?“
„Ég opnaði bara dós af grænum baunum,“ svaraði Magga.
******************************************************************************************