Vélaverkfræðingurinn sagði að það hefði verið vélaverkfræðingur. Öll þessi líffæri og svoleiðis, aðeins vélaverkfræðingur hefði getað skapað þetta.
Rafmagnsverkfræðingurinn sagði það fráleitt að nokkur annar en rafmagnsverkfræðingur hefði getað skapað konuna. Þessir taugaendar og blóðrásin, það hefði verið rafmagnsverkfræðingur.
Þá sagði umhverfisverkfræðingurinn: ,,Það var umhverfisverkfræðingurinn skapaði konuna, engum öðrum hefði dottið í hug að leggja skólpið í gegn um skemmtigarðinn.´´
No guts, no glory