Þrjár mýs voru á bar og voru að metast á um hver þeirra væri mesti
töffarinn.
Fyrsta músin skellti í sig einu vænu brennivínsskoti og sagði svo:
'Strákar, þessar músagildrur eru hlægilegar. Í hvert sinn sem ég kem að einni slíkri, þá er nú lítið mál fyrir mig að kippa ostinum af. Svo tek ég nokkrar léttar bekkpessuæfingar með gildrunni á eftir!'
Önnur músin skellti í sig tveimur og sagði svo:
'Músagildrur? Voðalega eru gamaldags. Þessar hátíðnihljóðbylgjur sem mennirnir eru að nota á okkur mýsnar núna hljóma eins og ljúfir tónar í eyrum mínum!'
Þriðja músin þambaði restina úr flöskunni, stóð upp og sagði:
'Jæja, ég ætla heim að ríða kettinum!'