Maður nokkur var í sumarbústaðnum sínum upp í sveit þá sá hann hvar bíll frá vegagerðinni beygði út í vegarkantinn og nam staðar út steig maður og tók skóflu og gróf allnokkra holu síðan settist hann aftur inn í bíl eftir nokkrar mínútur kom annar maður útúr bílnum og ruddi ofan í holuna stappaði þéttingsfast ofan á og fór svo inn í bíl aftur síðan óku vinirnir um 50 metra spottaeftir vegkantinum og endurtóku leikinn annar gróf þeir biðu og hinn fyllti þegar þetta hafði gengið í nokkur skipti gat áhorfandinn ekki lengur á sér setið fór til þeirra og spurði hva þeir væru eiginlega að gera við vinnum hjá umhverfisfegrun vegagerðarinnar sagði ökumaðurinn en sá sem plantar trjánum er veikur í dag.