Gamall maður flutti inn á elliheimili og vildi sýna hver
væri nýji haninn á haugnum. Hann setti stórann miða á
dyrnar hjá sér sem stóð á;
í rúminu: 2000kr
á gólfinu: 200kr
Fljótlega var bankað á dyrnar og gömul
kona stendur þar með 2000 kall í hendinni.
Eitt skipti í rúminu? spurði kallinn
Nei, sagði sú gamla, ég vil tíu sinnum
á gólfinu!