Stuttu síðar hringir Óli í Gunnar og spurt hvort fíknó hafi komið. „Já, þeir komu hingað.“ „Tæmdu þeir rotþrónna?“ „Já, þeir gerðu það með sóma.“ „Fínt,
svaraði Óli, „nú er komið að þér, „ég þarf að láta tæta upp túnið svo ég geti plantað nokkrum trjám.“
******************************************************************************************