HVERNIG MÓSES FÉKK BOÐORÐIN 10.
Guð fór til arabana og sagði, “ Ég er með nokkur boðorð til ykkar til að
auðvelda líf ykkar.”
Arabarnir spurðu, “ Hvað eru boðorð.”
Drottinn svaraði, “Það eru lífsreglur.”
“Gætir þú gefið okkur dæmi?”
“Þú skalt ekki drepa.”
“Ekki drepa? Höfum ekki áhuga.”
Svo Hann fór til svertingjanna og sagði, “Ég er með boðorð.”
Svertingjarnir vildu fá dæmi og Drottinn sagði, “Heiðra skalt þú föður þinn
og móður.”
“Föður? Við vitum ekkert hver er pabbi okkar.”
Hann fór til Mexíkóana og sagði, “Ég er með boðorð.”
Mexíkanarnir vildu líka dæmi og Drottinn sagði, “Þú skalt ekki stela.”
“Ekki stela? Ekki áhuga.”
Næst fór Hann til frakkanna og sagði, “Ég er með boðorð fyrir ykkur.”
Frakkarnir vildu einnig dæmi og Drottinn sagði, “Þú skalt ekki drýgja hór.”
“Ekki drýgja hór? Við höfum engan áhuga á svona reglum.”
Að lokum fór Hann til gyðinganna og sagði, “Ég er með boðorð fyrir líf
ykkar”
“Boðorð?” sögðu þeir, “Hvað kosta þau?”
“Þau kosta ekkert.”
“Við tökum 10.”
_____________________________________
Fólk biður oft um útskýringu á “markaðssetningu.” Jæja hér kemur hún:
*Þú sérð flottan mann í partýi. Þú ferð upp að honum og
segir, “Ég er frábær í rúminu.”
Þetta er bein markaðssetning.
*Þú ert í partýi með fullt af vinum og sérð flottan mann. Einn af vinum
þínum fer upp að honum,bendir á þig og segir, “hún er frábær í rúminu.”
Þetta er auglýsing.
*Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Þú labbar upp að honum, færð
símanúmerið hans, hringir í
hann daginn eftir og segir, “Hæ, ég er frábær í rúminu.”
Þetta er símamarkaðsetning.
*Þú ert í partýi og sérð flottan mann, þú lagar til fötin þín, labbar upp
að honum og réttir honum
glasið þitt og segir við hann, “Fyrirgefðu, má ég?” Lagar bindið hans,
nuddar brjóstunum létt
utan í hann og segir, “Ó á meðan ég man, ég er frábær í rúminu.”
Þetta eru almannatengsl.
*Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Hann labbar upp að þér og segir,
“Ég hef heyrt að þú sért frábær í rúminu.”
Þetta er þekkt vörumerki.
*Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Hann langar í þig en þú færð hann
til að fara heim með vinkonu þinni.
Þetta er söluorðspor.
*Vinkona þín getur ekki fullnægt honum, svo hann hringir í þig.
Þetta er tækniaðstoð.
*Þú ert á leið í partý þegar þú uppgötvar að það gætu verið flottir menn
í öllum þessum húsum sem þú ert að labba framhjá.
Svo þú klifrar upp á þakið á einu af þessum húsum, sirka í miðjunni
og öskrar úr þér lungun, Ég er frábær í rúminu."
Þetta er ruslpóstur.
-TheGreatOne