Frægur erlendur mótórhjólakappi lenti í miklu slysi og missti bæði eyrun, en reyndi þó eftir fremsta megni að fela það og vildi heyra á það minnst að hann hefði engin eyru.
Skömmu eftir slysið stofnaði hann flugfélag og auglýsti eftir flugstjórum. Hann spurði alla umsækjendur sömu spurningar, hvort að þeim fyndis einhvað skrítið við útlit sitt.
Sá fyrsti, Dani, svaraði: “ það vantar á þig eyrun” Og var strax rekinn út
Næsti, sem var Finni, svaraði: “Getur það hugsast að það sé eitthvað athugavert við eyrun á þér?” og honum var líka hent út.
Þriðji var Íslendingur. Hann starði á kappann og sagði svo: "Getur verið að þú notir linsur?
Hann var ráðinn og alt gekk vel.
Stuttu seinna spurði mótórhjólakappinn íslendinginn hvernig hann hefði uppgötvað linsurnar.
Íslendingurinn hugsaði sig um og svaraði svo:
Ja, ég sá að þú gast ekki notað gleraugu af því að eyrun vantaði á þig!
Whuteva…