Jónas var hjá lækninum sínum. “Sko, læknir, vinur minn, góður félagi minn, heldur að hann sé með kynsjúkdóm og hann vill vita hvort það er erfitt að lækna svoleiðis.”
“Það er möguleiki.”
“Já, sko, vinur minn vill þá fá að vita hvort það er mjög dýrt.”
“Almannatryggingar borga eitthvað af því, en að öðrum kosti er hægt að dreifa greiðslum.” Þetta tekur bara nokkra mánuði og enginn þarf að vita neitt um þetta.“
”Bara eitt enn,“ sagði Jónas, ”vinur minn vill fá að vita hvort meðhöndlunin er mjög sársaukafull.“
”Ég veit það ekki,“ sagði læknirinn, ”renndu vininum þínum út og leyfðu mér að skoða hann!"
******************************************************************************************