Jónas var vitni í líkamsárásarmáli. Dómarinn var að spyrja hann útúr.

“Ert þú að segja réttinum að þú hafir horft á hinn ákærða berja tengdamóður sína til óbóta án þess að hreyfa legg eða lið? Hvers vegna reyndir þú ekki að koma til aðstoðar?”
“Sjáðu til, herra dómari,” sagði Jónas, “mér sýndist honum bara ganga ágætlega.”
******************************************************************************************