Gömlu hjónin voru búin að hátta. En eftir að hafa legið í rúminu í 5 mínútur, þá prumpar kallinn skyndilega og segjir hvellt, “ 7 stig!.”
Konan hans snýr sér við og segjir, “hvað var þetta eiginlega?”
“Snertimark. Ég er 7 stigum yfir!.”
Nokkrum mínútum síðar, svarar konan fyrir sig og segjir, “ Snertimark, jafnt!”
Eftir um það bil 10 mínútur prumpar gamli kallinn aftur og segir hvellt, “ Snertimark! Ég er aftur 7 stigum yfir”
Nú var sú gamla farin að hafa gaman af þessu, rekur snögglega við og segjir, “ Snertimark, Jafnt á ný!”
Hann getur ekki prumpað meira! En keppnisskapið er svo mikið í þeim gamla, lætur sko aldrei í minni pokan fyrir konunni, reynir hann einu sinni enn af öllum lífs og sálarkröftum. Gamli kallinn kúkar í rúmið!
Konan spyr, og glottir við tönn, “hvað í fjandanum var þetta?”
Gamli kallinn svarar, “Hálfleikur… vallar skipti.”