Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.
tuddinn
Einu sinni voru Hjón að skoða nautgripabú og voru í fylgd bóndans og þau koma að stórum og miklum tudda.Þá segir bóndinn sjáið þið þennan þetta er engin smá tuddi og ekki nóg með það hann gerir það 365 sinnum á ári. Þá hnippir konan í mannin sinn og segir önug heyrurðu þetta ha 365 sinnum það er ekkert smá.Snýr þá maðurinn sér að henni og segir önugur Spurðu bóndan hvort hann gerir það alltaf með sömu. BELJUNNI