Það var einu sinni maður sem var á ströndinni. Hann var með fílinn sinn með sérí bandi….Strandvörðurinn kom að honum og tilkynnti honum að það væri stranglega bannað aðhafa fíla á ströndinni. Þá sagði maðurinn: Ekkert mál, og fór í burtu. Hann kom við í næsta bakaríi og keypti fjórar brauðsneiðar og límdi þær undir fæturna á fílnum.Eftir það fara þeir tveir aftur á ströndina. Aftur hitta þeir strandvörðinn.Hann segir manninum að hann sé búinn að segja honum að það sé bannað að vera meðfíla á stöndinni. Þá segir maðurinn: Hva….. ræð ég ekki hvað ég hef ofan ábrauðinu mínu…..