1. Barist við heimsku.
2. Þú getur líka unnið heimilisverkin.
3. Fyrirtíðarspenna – Lærðu hvenær á að halda kjafti.
4. Hvernig á að fylla ísbakkann.
5. Við viljum ekki sóðalegan nærfatnað í jólagjöf – Gefðu okkur peninga.

6. Hvernig á skilja kvenleg viðbrögð við því að þú komir heim kl.4. að
nóttu til.
7. Frábær þvottatækni (áður kallað “Ekki snerta silkiskyrtuna mína”)
8. Foreldrahlutverkið – Nei, því líkur ekki við getnaðinn.
9. Fáðu þér líf – lærðu að elda.
10. Hvernig á ekki að hegða sér eins og skíthæll þegar þú hefur
augljóslega rangt fyrir þér.
11. Stafsetning – Jafnvel þú getur gert það rétt.
12. Hvernig á að skilja fjárhagslegt getuleysi sitt.
13. Þú – Hið veikara kyn.
14. Ástæður til þess að gefa einhverri blóm.
15. Hvernig á að halda sér vakandi eftir kynlíf.
16. Af hverju það er óásættanlegt að létta af sér annarsstaðar en inni á
kósetttinu.
17. Rusl – Að koma því ofan í tunnuna.
18. Þú getur farið að sofa án “þess” ef þú virkilega reynir.
19. Morgunvandræðin ef “hann” er vakandi. Farðu í sturtu.
20. Ég nota hann ef mér andskotans sýnist.
21. Hvernig á að setja niður klósett setuna (áður kallaður “Nei, þetta
er ekki skolskál”)
22. “Helgin” og “Íþróttir” eru ekki samnefnarar.
23. Segðu einn betri! Hversvegna við vitum að afsakanir ykkar eru
kjaftæði.
24. Hvernig á að fara út í búð án þess að týnast.
25. Fjarstýringin – hvernig á að komast yfir fíknina.
26. Rómantíkismi – Hugmyndir aðrar en kynlíf.
27. Hentugar hugmyndir um stöður fyrir sófadýr.
28. Tengdamæður – Þær eru líka fólk.
29. Karla tengsl – Hvernig á að skilja vinina eftir heima.
30. Þú getur líka verið skipaður ökumaður.
31. Að sjá sig í réttu sjónarhorni (áður kallað “Nei, þú lítur ekki út
eins og Mel Gibson, sérstaklega þegar þú ert nakinn!”
32. Að skipta um nærföt – Það virkar í raun og veru.
33. Hið raunverulega takmark – Að fjarlægja orðið túttur úr orðaforða
sínum.
34. Að sveifla sænginni eftir að hafa rekið við er ekki nauðsynlegt.
35. Aðferðir til þess að hringja heim.