Eitt sinn voru Reykvíkingur Hafnfirðingur og Akureyringur uppí í Hallgrímskirkjuturni og voru í keppni um það hvort þeir gætu hent úrinu sínu niður og hlaupið niður áður en það mundi skella á götunni. Reykvíkingurinn reyndi fyrst og náði að hlaupa niður 10 tröppur þegar úrið klesstist við gangstéttina, næst reyndi Akureyringurinn og komst hann niður 30 tröppur áður en úrið fór í mask. Þá kom röðin að Hafnfirðingnum, hann labbaði rólega niður allar tröppurnar, skrapp út í sjoppu og keypti sér pylsu fór svo að kirkjunni og greip úrið áður en það skall í jörðinni. Þá spurðu hinir hann undarndi: Hvernig fórstu að þessu? “Ég seinkaði bara úrinu” svaraði Hafnfirðingurinn!!!!!
******************************************************************************************