Nokkur frábær dæmi um þróun íslenskrar tungu
Að þykkna upp Verða ólétt
Að fá í skrúfuna Gera einhverja ólétta
Að vera fokheldur Heimskur
Afhenda Höggva af hönd
Afturvirkni Samkynhneigð karla
Almanak Nektarnýlenda
Ábekingur Hommi
Bak-tería Hommabar
Búðingur Verslunarmaður
Dráttarkúla Eista
Dráttarvél Titrari
Eigi má sköpum renna Fær ekki drátt
Flygill Flugmaður
Ferðaskrifstofa Skjalataska
Glasabarn Barn getið í ölæði
Handrið Sjálfsfróun
Hangikjöt Getnaðarlimur í afslöppun
Hleypa brúnum Hafa hægðir
Iðrun-Iðrast Fá niðurgang
Kóngsvörn Forhúð
Kúlu-legur Feitur
Kviðlingur Fóstur
Lík-hús Raðhús
Lóðarí Lyftingar
Maki Sminkari
Margrét Sí-grenjandi
Meinloka Plástur
Milliriðill Sá í miðið af 3 eiginmönnum
Nábýli Kirkjugarður
Næturhólf Skaut konu
Pottormar Spagettí
Riðvörn Skírlífsbelti
Sambúð Kaupfélag
Samdráttur Hópsex
Samþykkja Saman í fýlu
Skautahlaupari Fjöllyndur maður
Skautbúningur Kvennærbuxur
Sukkbremsa Eiginkona
Tíðarskarð Skaut konu
Undandráttur Ótímabært sáðlát
Undaneldi Brunarústir
Uppskafningur Veghefilsstjóri
Upptökuheimili Stúdíó
Upptakari Upptökumaður í stúdíói
Úrhellir Kanna
Úrslit Bilun í úri
Veiðivatn Rakspíri
Vera í samfloti Gera það í vatnsrúmi
Verkefni Höfuðverkjatafla
Viskustykki Heili
Vökustaur Hlandsprengur að morgni
Gætið tunguna