Gamall og Góður
Maður kemur á bílaverkstæði og biður um að láta yfirfara bílinn þá segir bifvélavirkinn eitthvað kannast ég nú við þig.. hefurðu komið á Mjólkurfernu? Nei, Dagblaðinu? Nei, Einhverju blaði? Nei, Ertu í einhverjum trúarsöfnuði? Nei engann veginn, eftir mikið þras spyr hann hvort hann sé á hundrað króna seðlinum hann svarar því neitandi, segir við hann að það sé bara mynd af honum á náttborði konunar sinnar.. þá svarar bifvélavirkinn ég vissi að ég kannaðist við þig..