Ég bið ykkur ekki að koma með skítkast ef eitthvað hérna hefur komið inn.
Bréf frá mömmu:
Kæri sonur.
Ég skrifa þetta bréf mjög hægt því ég veit þú lest ekki hratt. Við búum ekki lengur þar sem við bjuggum þegar þú fluttir að heiman. Pabbi þinn las nefninlega í blaðinu að flest slys gerast innan 30 kílómetra frá heimilinu svo að við fluttum. Ég get ekki sent þér heimilisfangið því að fjölskyldan sem bjó hér tók húsnúmerið með sér svo að þau þyrftu ekki að breyta heimilisfanginu. Manstu eftir frakkanum sem þú baðst okkur um að senda þér. Hann er kominn í póst en Pála frænka sagði að það yrði svoltið dýrt að senda hann svo við klipptum allar þungu tölurnar af og settum þær í vasann. Systir þín atti barnið í morgun ég veit ekki enn hvort hún átti svo að ég veit ekki hvort að þú sért frændi eða frænka.
Jæja það eru ekki fleiri fréttir í bili. Ástarkveðjur ,Mamma
P.S. Ég ætlaði að senda þér smá aur en ég var búin að loka umslaginu.
Maður labbar inn í bílapartsasölu.
Hann labbar til agreiðslu mannsinnsog segir “Ég ætla að fá bensínlok fyrir Löduna.” Ekert mál“ Svarar afgreiðslumaðurinn ”Það eru ágæt skipti".
Hvað kallast ljóska með tvær heilasellur?
Ólétt.
Hvernig deyja heilasellur ljósku?
Einar.
Hvernig veistu að þetta er slæmur dagur hjá ljóskunni?
Hún er mep túrappa á bakvið eyrað og finnur ekki blýantinn