Nokkrir Brandarar  og Nokkrir á Ensku Brandari 1

Maður kom í bar og sá krukku með peninga í og spurði Afgreiðslumanninn hvað væri að vera að safna fyrir. Afgreiðslumaðurinn sagði að það er verið að veðja hvort einhver gæti fengið hestinn til að hlæja sem var úti og benti á hann og sagði svo að það þyrfti að setja 5 dali í krukkuna. Maðurinn tók upp veskið og setti 5 dali í krukkuna og fór út til hestsins. maðurinn hvíslaði svo í eyrað á hestinum og hesturinn fór að hlæja.Maðurinn fór inn og tók krukkuna. Afgreiðslumaðurinn spurði hann hvernig í veruldinni fékk hann hestinn til að hlæja en maðurinn svaraði ekki. Næsta mánuð kom maðurinn aftur og sá krukku á borðinu og spurði hvað er verið að veðja. Afgreiðslumaðurinn sagði að ef einhver geti fengið hestinn úti til að gráta fær allt en því að það var hann sem vann síðast þarf hann að setja 100 dali í krukkuna. Og en og aftur tók veskið upp og setti 100 dali í og fór út. Hvíslaði hann að hestinum og gyrti niður um sig. Hesturinn fór svo að gráta og maðurinn tók upp buxunar og fór inn og tók krukkuna. Þá spurði hann aftur hvernig hann færi að þessu. Þá sagði maðurinn að fyrst sagði hann við hestinn að hann væri með stærra tippi en hesturinn og hesturinn fór að hlæja en þegar hann kom aftur sagði hann við hestinn að hann ætlaði að sína honum og gyrti niður um sig og þá fór hesturinn að gráta

———————————————————————————–

Brandari 2

Lögfræðingur einn hafði keypt sér glænýjan BMW og gat ekki beði eftir að sýna félögum sínum gripinn.
Allt í einu þegar hann opnar hurðina á bílnum fyrir utan skrifstofuna sína kemur trukkur á fullri ferð og rífur hurðina af bílnum, lögfræðingurinn stekkur út og öskrar, NEEEIIIII! Hann vissi að sama hversu góður viðgerðar maður reyndi að gera við hann þá myndi hann aldrei verða jafn góður aftur. Loks kom löggan og lögfæðingurinn hljóp að henni og öskraði HELVÍTIS FÍFLIÐ Á TRUKKNUM KEYRÐI HURÐINA AF BMWinum MÍNUM!!
“Þú ert lögfræðingur er það ekki” sagði löggan,
“jú hvernig vissir þú það” svaraði lögfræðingurinn, “ja það er nú bara það að þið lögfræðingar eruð svo uppteknir af veraldlegum gæðum, að þið hugsið bara um peninga og eignir, ég þori að veðja að þú tókst ekki einu sinni eftir því að það vantar á þig vinstri hendina,
lögfræðingurinn leit á hliðina á sér og öskraði, ”NEEEEII! ROLEX ÚRIÐ MITT!“

———————————————————————————–

Brandari 3

Gamall Frakki gerir sér grein fyrir því dag einn að dagar hans fara að verða taldir og það sé kominn tími til að hann játi syndir sínar fyrir presti.
Hann fer til prests og byrjar að játa, ”faðir, á meðan að seinni heimstyrjöldin stóð yfir leifði ég gyðinga stelpu að fela sig uppi á háalofti fyrir Þjóðverjunum“.
”Sonur sæll, þetta er ekkert sem að þú þarft að játa fyrir mér, óttastu eigi guð verður mjög ánægður með þig.“ Svara presturinn.
Maðurinn segir þá ”Sjáðu til faðir, það er aðeins meira, ég sagði við hana að í skiptum fyrir felustaðinn yrði hún að borga með kynlífi.“
”Láttu það ekki angra þig, ef að Þjóðverjarnir hefðu komist að því að þú værir að fela hana hefðu þeir drepið þig líka, guð sér að undir þessum kringumstæðum var þetta lítið gjald fyrir stúlkuna að borga.“
”Þakka þér fyrir faðir, mér líður mun betur nú þegar að ég hef sagt einhverjum frá þessu, það er samt eitt enn.“
”Já sonur sæll, hvað er það?“
”Heldurðu að ég ætti ekki að segja henni að stríðið sé búið?“

—————————————————————————–

Brandari 4

Maxine, the platinum blonde, reported for her final examination which
consisted of Yes / No answers.

She took her seat in the examination hall, stared at the question
paper, and then in a bit of inspiration, took a quarter out of her purse.
She started tossing the coin and marking the answer sheet ”Yes“ for
heads and ”No“ for tails.

Within 30 minutes she was all done whereas the rest of the class was
still sweating it out. During the last few minutes of the exam period,
Maxine frantically started flipping the coin again.

The moderator, concerned about what she was doing, stopped by her
desk and asked if she was ok.

”Oh yes, I'm fine. I finished the exam a half hour ago–but,“ explaining
the frantic coin tossing, ”I'm going back thru and checking my answers!"