Eldri maður kom á troðfulla biðstofu á heilsugæslustöð að hitta lækni vegna vandræða að halda þvagi. Ritarinn í afgreiðslunni, stórgerð, sver og hávær kona, sagði strax og hann kom að afgreiðsluborðinu svo allir heyrðu: “Jæja, ert jú ekki maðurinn sem pissar undir.” Allir í biðstofunni lita á manninn sem leit út eins og hann vildi helst láta sig hverfa.
Maðurinn áttaði sig fljótt og sagði: “Nei, ég kom vegna kynskiptiaðgerðar, geturðu ekki sagt mér hvaða læknir breytti þér?”
Ef þú ert staddur í holu. Hættu þá að grafa!!