Að lokum tók gafst hann upp og kallaði saman hljómsveitina til að gera þeim grein fyrir vandanum því ljóst var að það þyrfti nýjan trommuleikara. Hann byrjaði á að segja við hópinn: “Þegar tónlistarmaður getur ekki spilað almennilega er hann látinn fá tvö prik og gerður að trommuleikara.”
Lengra komst hljómsveitarstjórinn ekki því eitthvert barnanna hélt áfram: “Og geti menn ekki spilað á trommur er annað prikið tekið og menn gerðir að hljómsveitarstjóra.”
Ef þú ert staddur í holu. Hættu þá að grafa!!