Kennarinn fékk ávæning af þessu og næst þegar hann mætti í kennslustund sagði hann um leið og hann gekk inn í kennslustofuna: “Góðan daginn, hafið þið heyrt að það er alvarlegur skortur á hórum í Færeyjum?”
Stúlkurnar stóðu allar upp og byrjuðu að ganga út. “Bíðið rólegar stelpur,” sagði kennarinn, “það er ekkert flug til Færeyja fyrr en á morgunn!”
Ef þú ert staddur í holu. Hættu þá að grafa!!