Kona ein í Hafnarfirði vaknaði eitt sinn snemma á sunnudagsmorgni ákvað að eiga rólegan og notalegan morgunn, hellti uppá kaffi, ristaði brauð og kom sér vel fyrir. En eitthvað vantaði til að fullkomna morguninn og það var Mogginn. Þar sem hún var kviknakin kom smá hik á hana en hún hugsaði með sér ,,það er svo snemmt að enginn er kominn á stjá.“ Svo að hún skellti sér niður stigann á loðbrókinni einni fata og sótti Moggann sinn. Þegar hún kom upp aftur sá hún að hurðin að íbúð hennar hafði lokast. Þarna stóð hún þarna í stigaganginum kviknakin með Moggann í höndunum og komst ekki inn til sín þá skyndilega heyrir hún útidyrnar opnaðar og fótatak þrammandi upp stigann. Nú voru góð ráð dýr en þar sem dísin var hreinræktaður Hafnfirðingur var hún fljót að hún lausn á vandanum. Hún tróð hausnum inn í ruslalúguna og þar hékk hún föst. Þá kom sjóari sem var að koma úr Smugunni þrammandi upp stigann og við honum blasti ber kvenamans botn. Hann var ekki lengi að hugsa sig um og skellti sér á kvenmanninn. Þegar hann hafði lokið sér af leit hann á kvenmanninn og sagði: ,, Bölvaðir asnar eru þessir Hafnfirðingar, að henda svona heillegum kvenmanni.”




Jónas og Magga fóru að sofa eitt kvöldið eftir heiftarlegt rifrildi. Þau voru svo ill hvort út í annað, að þau töluðust ekki við. Jónas þurfti, aftur á móti að vakna snemma til að fara á mikilvægan fund, svo hann skrifaði á miða „Vektu mig klukkan sex!“ og setti hann á náttborðið hjá Möggu.

Þegar Jónas vaknaði morguninn eftir klukkan tíu, þá fann hann miða á sænginni sinni og þar stóð „Klukkan er sex, drullusokkur. Vaknaðu!“




Ljóskan fór á hárgreiðslustofu í klippingu. Hún settist í stólinn og svo kom klipparinn og sá að hún var með heyrnartól á hausnum. Hann gat ekki klippt hana svoleiðis svo hann tók af henni heyrnartólin og þá hneig hún niður á gólfið. Klipparinn varð voða hissa og setti heyrnartólin á sig og heyrði “Anda inn, anda út, anda inn, anda út, …”






Bush forseti var að ferðast um Bandaríkin og kom við í grunnskóla. Hann kíkti í heimsókn í sex ára bekk þar sem börnin voru að læra orðið harmleikur. Bush settist niður með börnunum og spurði þau hvort einhver gæti komið með dæmi um harmleik. Lítil stelpa rétti upp hönd og sagði: ,,Ef að bíll keyrir yfir barn og það deyr, þá er það harmleikur.” ,,Nei,” sagði forsetinn, ,,það væri slys.” Lítill strákur rétti upp hönd og sagði: ,,Ef að bílstjóri skólarútu missir stjórn á bílnum og keyrir útaf með þeim afleiðingur að öll börnin deyja, þá væri það væri harmleikur.” ,,Nei,” sagði forsetinn aftur, ,,Það væri mikill missir”. Það var þögn í skólastofunni þangað til að lítill strákur sem sat aftast rétti upp hönd og sagði: ,,Ef að hræðilegir hryðjuverkamenn skjóta niður forsetaflugvélina með forsetann um borð, þá væri það harmleikur.” ,,Gott hjá þér!” sagði Bush forseti, ,,Segðu okkur nú afhverju það væri harmleikur.” ,,Nú,” sagði litli strákurinn, ,,það væri ekki slys og alls ekki mikill missir!”




Einu sinni voru björn og kanína að labba um í skóginum, en þeir voru að rífast. allt í einu kom andi og gaf þeim 3.óskir hvor um sig. Björnin óskaði þess að hann væri svo fallegur að allar kvenbirnir óskuðu þess að vera með honum. Og það var hann. Kanínan óskaði þess að eignast mótorhjól. Og svo var það. Björninn vildi núna vera eini karlbjörninn í landinu, svo var það. Kanínan vildi svo eignast hjálm fyrir mótorjhólið, og það varð. Svo vildi björninn vera eini karlbjörninn í veröldinni, og það varð. Þá kveikti kanínan á hjólinu, og sagði:,,Ég vildi óska að björninn væri hommi!!!" Og þaut af stað
Maybe this world is another planet's hell.