Allt í einu tekur litli strákurinn eftir maðki vera að reyna flýja aftur í holu sína.
Segir hann þá: “Afi, ég þori að veðja 200 kr. við þig að ég getir troðið þessum maðki aftur í þessa litlu holu.”
Afinn svarar: “Ég veðja við þig 200 kr. að þú getir það ekki. Maðkurinn er alltof linur og beyglast of auðveldlega, það er ekki séns að þú getir sett hann aftur í þessa litlu holu.”
Litli strákurinn hleypur með bros á vör inn í húsið og kemur út með hárspreybrúsa, og spreyjar hann maðkinn þangað til hann er alveg orðinn harður og teinréttur, og þá er eftirleikurinn ekkert mál, maðkurinn smígur inn í holuna eins heitur hnífur gegnum smjör.
Afinn lætur strákinn fá 200 krónurnar, en tekur af honum hárspreyið og hleypur inn í húsið. 30 mínútum seinna kemur afinn út með annan 200 kall og lætur hann strákinn fá hann líka.
Strákurinn segir hissa “Afi, þú ert búin að borga mér.”
Afinn svarar: “Ég veit, en þetta er frá ömmu þinni.”
Ef þú ert staddur í holu. Hættu þá að grafa!!