Brandari 1.
Ég fór í veslun um daginn. Ég var bara í 5 mínútur
og þegar ég kom út var djöfulsins anskotans lögga
að skrifa sektarmiða.Svo ég gekk að honum og sagði,
“Heyrðu félagi, hvernig væri að gefa mönnum smá séns ?”
Hann leit ekki við mér og hélt áfram að skrifa sektarmiðann,
svo ég kallaði hann blýantsnagandi nasista.
Hann leit snögt á mig og byrjaði á því að skrifa annan
sektar sektarmiða fyrir og slitin dekk undir bílnum.
Þá kallaði ég hann rolluriðandi, hoppandi fáráðling.
Hann lauk við að skrifa miða nr. 2 og setti hann á bílinn
með fyrsta miðanum. Svo byrjaði hann að skirfa þriðja miðann !!
Svona gékk þetta í um 20 mínútur,
því meira sem ég svínvirti hann, því fleiri sektarmiða skrifaði
hann. Mér var í raun anskotans sama,
en þið hefðuð átt að sjá svipin á honum þegar ég fór
yfiri götuna að bílnum mínum, fór inn í hann og keyrði burt.
Brandari 2.
Einar ákvað að fá sér smá andlitsloftingu fyrir afmælisdaginn
sinn. Hann eyddi 500.000 kr. í aðggerðina, og var bara mjög
sáttur við árangurinn. Á leiðinni heim stoppar hann hjá
blaðasala, og kaupi dv. Áður en hann yfirgaf blaðasalann,
segisr hann við hann: “ég vona að þér sé sama , þó ég spyrji,
en hvað heldur þú að ég sé gamall?”. “Svona ca. 35 ára”, segir
blaðasalinn. “Ég er nú raunverulega 47 ára”, segir Einar, mjög
stoltur. Hann kom við á McDonalds á heimleiðinni, og spurði
afgreiðslusúlkuna sömuspurningar. Hún svaraði að bragði: “þú ert
örugglega ekki degi eldri en 29 ára”. “Ég er nú samt 47 ára”,
og nú leið okkar manni virkilega vel. Á meðan hann beið eftir
stætó, spurði hann gamla konu sömu spurningar.
Hún sagði: “ég er nú orðin 85 ára gömul,
og sjónin aðeins farin að gefa sig”. “En þegar ég var yngri,
kunni pottþétta aðferð til að segja til um aldur manna”.
Ef ég set höndina niður í nærbuxurnar, og leik mér að
eistunum í tíu/ellefu mínútur, þá get ég sagt nákvæmlega hvað
þú er gamall“. Einar leit í kringum sig, og sá eingan, svo
hann hugsaði með sér, ”ætli maður hafi ekki einhvern
tímann gert eitthvað verra en þetta“. Sú gamla rennir hendinni
niður í nærhaldið. Tíu/ellu mínútum senna, segir sú gamla:
” OK ég er tilbúin, þú ert 47 ára“. Stynjandi
segir Einar ”þetta er frábært, hvernig fórtu að þessu?“.
Sú gamla horfði rólega á hann og svaraði:
”ég var fyrir aftan þig á McDonalds.“
Brandari 3.
Stór trukkur stoppar á rauðu ljósi í Reykjavík. Ljóshærð kona
tekkur útúr bínum sinum, Hleypur að trukknum og bankar á
dyrnar. Bílstjórinn skrúfar niður rúðuna og hlustar á hvað
hún hefur að segja. -Hæ, ég heiti Lísa og þú ert að missa
hluta af hlassinu þínu, segir stúlkan. Bílstjórinn gerir
ekkert með þetta og heldur bara áfram. Þegar að trukkurinn
stoppar aftur annars staðar á rauðu ljósi, kemur stúlkan aftur.
Hún stekkur útúr bílnum sínum og bankar á dyrnar hjá
bílstjóranum. Aftur skrúfar hann niður rúðuna. Eins
og þau hafi aldrei talað saman, segisr stúlkan ljóshærða
skýrt og greinilega. -Hæ, ég heiti Lísa og þú ert að missa
hluta af hlassinu þínu. Bílstjórinn hristir hausinn og
hinsar hana aftur og heldur áfram niður götuna. Á þriðja
rauðaljósinu gerist það sama. Eins og stormsveipur stekkur
sú ljóshærða útúr bínum, hleypur að dyrum bílsins og bankar.
Bísltjórinn skrúfar niður rúðuna. Enn og aftur segisr sú
ljósærða: -Hæ, ég heiti Lísa og þú ert að missa hluta af
hlassinu þínu: Trukkurinn fer af stað með það sama á grænu og
keyrir að næsta ljósi . En þegar hann stoppar í þetta skiptið,
drífur bílstjórinn sig útúr trukknum og hleypur aftur að
bíl ljóskunar. Hann bankar á bílrúðuna hjá henni og þegar hæun
skrúfar hana niður, segir hann.
- Hæ, ég heiti Birgir, það er vetur í Reykjavík og ég er að
keyra SALTBÍLINN!!!
Brandari 4.
Tveir gyðingar, Davíð og Símon, voru á leið úr sýnagógunni og rifust
ákaft.
Davíð segir við Símon: Þú segir að svart sé ekki litur, ég segi að það
sé litur. Þetta þras þýðir ekkert, við verðum að fá rabbínann til að
skera úr um þetta, segir Símon Þeir kalla á rabbínann og segja honum frá
rifrildinu.
Við skulum athuga hvað bókin helga segir um þetta, segir rabbíninn og
vill fara varlega í að kveða upp dóm. Nær í bókina helgu og blaðar í
henni um stund og segir svo: Jú, jú, bókin helga segir að svart sé
litur. Þá lá það fyrir og ekki hægt að draga í efa það sem bókin helga
sagði.
Skömmu síðar blossar aftur upp háaðarifrildi milli gyðinganna tveggja og
Davíð segir við Símon: Þú segir að hvítt sé ekki litur, ég segi að það
sé litur. Við verðum að fá botn í þetta og þeir eru sammála um að kalla
aftur á rabbínann. Um hvað eruð þið nú að rífast? spyr rabbíninn. Ég
segi að hvítt sé litur en
hann ekki, svarar Davíð. Við skulum sjá hvað bókin helga segir um þetta,
svarar rabbíninn á ný. Jú, jú, það er ekki um að villast, bókin helga
segir að hvítt sé litur.Þarna sérðu, segir Davíð við Símon, ”þú hefðir
átt að trúa mér“ - ”þetta var litasjónvarp sem ég seldi þér"!