Það var einu sinni krakki sem fór í skólan og þá var öskrað á hann tippi tippi. Hann hljóp heim til sín og spurði pabba sinn hvað það væri. Faðir hans sagði að það væri svona hlutur sem maður hengur jakkana sína á.
Næsta dag fór hann aftur í skólan og þá var öskrað á hann píka píka. Hann fór heim til sín og spurði mömmu sína hvað það væri. Hún sagði að það væri sófi.
Aftur fór hann í skólann dagin eftir og þá var öskrað á hann ríða ríða og hann fór heim til sín og spurði hvað það væri. Faðir hans sagði að það væri að gera ekki neitt.
Seinna um kvöldið komu afi hans og amma. Hann bauð þeim inn og þá sagði strákurinn þaim að heingja yfirhafninar á tippin setjast í sófan og að mamma hanns og pabbi væru uppi að ríða.