Nokkrir Brandarar. Þessi brandari er á ensku, en ég ætla að reyna að þýða hann og senda þýðinguna inn líka.


——–Enska——-
Wanda's dishwasher quit working so she called a repairman. Since she had to go to work the next day, she told the repairman, “I'll leave the key under the mat. Fix the dishwasher, leave the bill on the counter, and I'll mail you a check.” “Oh, by the way don't worry about my bulldog. He won't bother you. But, whatever you do, do NOT, under ANY circumstances, talk to my parrot!” “I REPEAT, DO NOT TALK TO MY PARROT!!!”

When the repairman arrived at Wanda's apartment the following day, he discovered the biggest, meanest looking bulldog he has ever seen. But, just as she had said, the dog just lay there on the carpet watching the repairman go about his work.

The parrot, however, drove him nuts the whole time with his incessant yelling, cursing and name calling.

Finally the repairman couldn't contain himself any longer and yelled, “Shut up, you stupid, ugly bird!”

To which the parrot replied, “Get him, Spike!”


——-Íslenska——-
Uppþvottavélin hennar Wöndu hætti að virka, þannig að hún kallaði á viðgerðarmann.
Hún þurfti að fara í vinnu daginn eftir þannig að hún sagði við viðgerðarmanninn “Ég skil lykilinn eftir undir mottunni. Lagaðu Uppþvottavélina, settu reikninginn á borðið ég sendi ávísun…Ó, meðan ég man, ég á bolabít en hann gerir ekkert við þig. En EKKI TALA VIÐ PÁFAGAUKINN MINN, HVAÐ SEM ÞÚ GERIR!

Þegar að viðgerðar maðurinn kom næsta dag, þá sá hann stærsta og mest ógnandi bolabít sem að hann hafði séð um æfina. Hann gerði hinsvegar ekkert, alveg eins og konan hafði sagt.

Páfagaukurinn, hinsvegar, pirraði hann allann tímann, blótaði, öskraði, og kallaði hann öllum illum nöfnum.

Að lokum gat viðgerðar maðurinn ekki hamið sig og sagði ”Haltu kjafti, ljóti, heimski fugl“

Fuglinn svaraði ”Náðu honum Gaddur"