Prestur nokkur er að hlusta á syndajátningar á básnum sínum í kirkjunni. Hann hafði fengið sér aðeins of mikið messuvín og var alveg að míga á sig svo hann spyr þann sem klárar syndajátningar sínar fyrstur: Værirðu nokkuð til í að leysa mig af meðan ég skrepp á salernið? Maðurinn, guðhræddur og góður, svarar: Ekkert mál! Svo presturinn lætur hann hafa lista yfir hvað hver synd kosti, og hann er nokkuð viss um að þetta verði ekkert mál. Allt gengur að óskum og maðurinn er að dreifa Maríubænum og Faðirvori, allt eftir eðli syndarinnar, þar til inn kemur kona sem segir: Fyrirgefðu mér faðir því ég hef syngdað. Ég tottaði kærastann minn. Alveg sama hvað maðurinn leitaði í listanum, hann gat ekki fundið hver refsingin væri fyrir tott. Hann kallaði því á einn altarisdrenginn og hvíslaði að honum: Heyrðu, hvað gefur presturinn fyrir tott? Hann hvíslaði til baka: Hann gefur okkur vanalega kók og prins.
Nonni litli óð óvart inn á baðherbergi þar sem mamma hans, kasólétt, var að koma úr sturtu. Hann spyr hana hvað þetta svarta sé sem hún er með á milli fótanna. Þetta er þvottaklúturinn minn, svarar hún. Nokkrum vikum seinna þegar mamma hans er búin að eiga, kemur Nonni litli aftur að mömmu sinni nýkominni úr sturtu. Nú hafði fæðingarlæknirinn rakað skapahárin af. Hvað varð af þvottaklútnum þínum? spyr Nonni hissa. Ég týndi honum, svarar mamma hans vandræðalega. Nokkrum dögum seinnna kemur Nonni litli til mömmu sinnar: Mamma, ég fann þvottaklútinn þinn. Mamman heldur auðvitað að Nonni sé að stríða henni: Það getur ekki verið, hvar fannstu hann? Barnapían er með hann!, segir Nonni. Hún er að þurka pabba í framan með honum.
Einn daginn ákveður Jón bóndi að fara í kirkju. Þegar hann er kominn inn í kirkjuna og allir búnir að setjast spyr presturinn: “Jæja, ég vil að allar konur sem hafa haft mök við aðra konu að standa upp.” Nokkrar konur standa upp. “Allt í lagi, nú vil alla karla sem hafa haft mök við annann karlmann að standa upp.” Nokkrir karlar standa upp. “Já, nú við ég alla sem hafa haft mök í synd að standa upp.” Jón bóndi er sá eini sem stendur upp. “Jón, hefur þú haft mök í synd?” segir prestur. "Haaa? Mök í synd? Ég hélt þú hefðir sagt mök við kind.
Love is life. If you miss love, you miss life