3 árum síðar var bankað á dyrnar í kofanum gamla þar sem maðurinn átti nú heima.
Hann fór til dyra og þar fyrir utan stóð annar maður og sagðist koma hinumegin frá fjallinu og ætti þar sjálfur ágætis kofa.
Þeir fóru nú að tala saman og allt milli himins og jarðar þar til aðkomumaðurinn segjir: “heyrðu, á morgun klukkan 12 á hádegi verður partý hjá mér !”
Þá segjir hinn: “Já ég hef nú alltaf haft gaman af partýum.”
Og með það sama kveður aðkomumaðurinn og ætlar að labba út, en snýr sér við og segjir:
“Í þessu partýi verður mikið drukkið !”
þá segjir hinn: “Já mér hefur nú alltaf fundist gott að bragða landann endrum og eins.”
“Jæja, gott mál !” segjir aðkomumaðurinn, en hikar en við að ganga út og snýr sér við og segjir: “Í þessu partýi verður mikið slegist !”
þá segjir hinn: “Já, ég hef nú alltaf getað slegið frá mér.”
Þá gengur aðkomaðurinn af stað, en snýr sér enn við og segjir: “Í þessu partýi verður mikið riðið !”
Þá segjjir hinn: “Já mér hefur nú alltaf fundist gott að fá mér að ríða !”
Aðkomumaðurinn heldur þá að hann hafi gengið frá sínum málum og ætlar að ganga út, þegar hinn spyr: “En í hverju á ég að vera ?”
Þá svara aðkomumaðurinn: “jaa, mér er svosem sama, þetta verðum bara ég og þú !!!!!!”
(\_/)