Það gæti verið að einhver hafi sent þennan inn áður en samt ætla ég að gera það.

Einu sinni voru tveir Bandaríkjamenn að ferðast um landið. Reyndar voru þetta faðir og sonur. Þeir festu bílinn sinn einhversstaðar á norðurlandi, sem kemur söguni reyndar ekkert við.
Tveir vegfarendur sáu til útlendingana og fóru að spá í hvort þeir þyrftu ekki hjálp.
Annar Íslendingana fór út og sagði við Bandaríkjamennina “ We Help?”. Eldri maðurinn svara “No Thanks we can handle it”. Íslenski vegfarandinn fer aftur í bílinn og segir við við sinn “Þeir þurfa enga hjálp, þeir segjast geta séð um þetta sjálfir”. “Bull og Vitleysa” svara hinn og fer út, með reypi og fullt af öðru dótaríi til að leysa bílinn. Þegar seinni íslendingur segir við þá “Hey, We Help?” fær hann svarið “No Thanks, We Don't Need No Help”. Þá segir Íslenski vegfarandinn “No, No, you don't understand. First We're going to ”reip“ you and then We're going to ”Ýt“ you”.

Ég vona að þessi hafi ekki verið sendurinn áður en svosem skiptir það ekki miklu máli.