
Dag einn þegar ástríðan tók völdin ákváðu þau að fara heim til hennar þar sem þau áttu villta eftirmiðdagsstund.
Eftir öll lætin voru þau orðin dauðþreytt og sofnuðu.
Klukkan 20:00 vöknuðu þau og þegar maðurinn byrjar að klæða sig á fullu,
segir hann einkaritaranum sínum að fara með skóna hans út og nudda þeim í grasið og moldina.
Furðu lostin konan skilur ekki alveg hvers vegna hann biður um þennan greiða, en hlýðir engu að síður.
Hann skellti sér svo í skóna og keyrði heim.
,,Hvar hefur eiginlega verið maður ?´´ spurði konan eiginmanninn þegar hann kom inn um dyrnar.
,,Elskan ég get ekki logið að þér, ég á í leynilegu ástarsambandi við einkaritarann minn og við erum búin að vera á fullu í bólinu allan dag, svo sofnuðum við og ég vaknaði ekki fyrr en klukkan 8.
´´ Konunni leit á skónna hans og sagði:
,,Helvítis lygarinn þinn, þú ert búinn að vera að spila golf í allan dag !!!´´