Einn góðan Veðurdag stöðvaði lögregluþjónn
rauðan glæsilegan sportbíl sem ekið hafði verið
of hratt. Hann gengur upp að bílnum og biður
ökumanninn að skrúfa niður rúðuna. Það fyrsta
sem hann tekur eftir er að ökumaðurinn er
gullfalleg ljóska. ,,Ég stöðvaði þig vegna
hraðaaksturs fröken…mætti ég sjá ökuskírteinið
þitt?“,,…Ökuskírteini…???” svarar ljóskan
með tómt blik í augum. ,,Það er vanalega í
veskinu“ segir lögregluþjónninn. Eftir að hafa
fálmað í veskinu í nokkrar mínútur kemur
ökuskírteinið loks í ljós. ,,Má ég nú fá að sjá
skráningarvottorðið?” segir þá
lögregluþjónninn. ,, Skráningarvottorð… hvað
er nú það…?“ spyr ljóskan. ,,Það er vanalega í
hanskahólfinu…” segir lögregluþjónninn, nú
óþolinmóður. Eftir að hafa fálmað enn meira
finnur ljóskan loks skráningarvottorðið. ,,Ég
kem eftir örskamma stund“ segir lögregluþjónninn
og gengur til baka að lögreglubílnum.
Lögregluþjónninn kallar upp stöðina til að kanna
ökuskírteini og skráningarvottorð ljóskunnar.
Eftir stutta stund kemur svar frá stöðinni.
,,heyrðu… er konan á rauðum sportbíl?” spyr
stöðin. ,,Já“ svarar lögregluþjóninn. ”Er
ökumaðurinn gullfalleg ljóska?“ spyr þá
stöðin. ”Umm.. já“ svarar
lögregluþjóninn. ”Heyrðu, þú skalt gera þetta
svona…“ segir stöðin. ”Afhentu henni
skírteinið aftur og girtu niður um þig
buxurnar.“ ”HVAÐ!!? Ég get ekki gert það, ertu
brjálaður“ segir lögreglumaðurinn. ”Treystu
mér…gerðu bara eins og ég segi þér“ svarar
röddin. Lögregluþjónninn gengur því aftur að
bifreið ljóskunnar, skilar henni öku- og
skráningarskírteini og gyrðir niður um sig
buxurnar eins og stöðin hafði sagt honum að
gera. Ljóskan lítur niður og stynur: ”Ónei, ekki
ANNAR öndurmælir…."