Ef að þessir hafa komið hér áður þá ekki fara að röfla um það
Einu sinni voru þrír menn sem fóru til himnaríkis. þþegar þeir komu að Lykla Pétri sem sagði þeim að það væri aðeins pláss fyrir einn í viðbót í himnaríki og sá sem hafði dáið versta dauðdaganum kæmist inn. Sá fyrsti kom og sagði “sko ég var að lyfta úti á svölum þegar ég datt allt í einu niður en náði að grípa í svala handriðið á hæðinni fyrir neðan. Þegar ég er búinn að hanga þarna nokkuð lengi hemur alvag brjálaður kall og fer að lemja mig en ég næ að hanga þarna en þá kemur hann með hamar og mölvar á mér hendurnar og ég dett niður en lendi í runna fyrir neðan og lifi fallið af en þá kemur bara ískápur niður og lendir ofan á mér og þá drepst ég.” Það hefur örugglega verið drulluvont. Þá kemur næsti og segir, “Mig grunaði að konan mín væri að halda fram hjá mér þannig að ég kom snemma heim og ætlaði að koma að henni með manninum. En þegar ég kem heim þá liggur hún alsber í rúminu og ég fer að leita í allri íbúðini og þá finn ég helvítið þar sem hann hangir út á svölum og ég fer lamja hann á fullu en hann hangir þarna ennþá svo ég næ í hamar og mölva á honum hendurnar þá dettur hann niður en ofan í runna og lifir fallið af svo ég næ í ískápinn og hendi honum niður á hann en ískápurinn var svo þungur að ég fæ hjartaáfall og dey.” Já margir hafa fengið hjartaáfall þá kemur sá þriðji og segir "sko ég var að fela mig inn í ískáp…
Einu sinni var maður sem ákvað að fara til kína og þegar hann var kominn þangað tok hann eftir því að hórurnar voru svo ódýrar að hann var alltaf að ríða þeim.
En þegar hann kemur heim tekur hann eftir óvenjulegum útbrotum á typpinu svo hann fer til læknis og lætur hann skoða útbrotinn og hann segir að það eina sem hægt sé að gera sé að taka typpið af. En maðurinn vill það ekki og fer til kínverks læknis fyrst til að gá hvort hann vissi eitthvað við þessu. Eftir smá skoðun segir læknirinn að þetta sé mjög sjaldgæfur sjúkdómur og spyr hann hvort hann hafi farið til annarrs læknis já segir maðurinn hann ætlaði að taka hann af.
Þá hlær læknirinn og segir já þessir læknar þeir vilja bara taka allt af og græða meiri pening
þerf ekki að taka hann af segir maðurinn
nei segir læknirinn
yes öskrar maðurinn
hann dettuir sjálfur af