Litli jón fer pabba síns og spyr, Hvað er pólitík pabbi?
Pabbinn segir: Jæja sonur sæll, leyfðu mér að útskýra þetta svona. Ég er Kapitalsimin
Mamma er Ríkisstjórnin.
Við erum hér til að sjá um þig svo köllum þig Fólkið
Pössunarpían er Vinnandi fólk
Litli bróðir þinn er Framtíðin. Nú skulum við gá hvort þetta gengur upp.
Svo að litli Jón fer upp í rúm og hugsar um hvað pabbi sinn sagði.
Seinna um kvöldið heyrir hann litla bróðir sinn gráta og hleypur í átt að herberginu hans, en finnur það að litli bróðir hans var búin að skíta í bleiuna sína.
Svo fer litli jón í herbergi foreldra sinna og sér að mamma hans er steinsofandi.
Ekki vildi hann vekja hana og fer þá í herbergi pössunarpíuna .
Hann reynir að opna dyrnar hjá henni en þau eru læst, svo að hann lítur inn um skráargatið og sér pabba sinn í rúminu með pössunarpíunni.
Þá gefst hann upp og fer aftur að sofa.
Næsta dag fer hann til pabba síns og segir að hann veit hvað pólitík eru.
Jæja sonur sæll hvað eru þá pólitík og lýstu því með egin orðum.
Litli Jón ræskir sig: Ok, á meðan kapitalísmin er að riðlast á vinnufólkinu, steinsefur ríkisstjórninn, það er ekki hlustað á Fólkið og framtíðinn er í djúpum skít.