-Góðan daginn frú ég er píanó stillirinn.
-Já ég er ekki búinn að panta píanó stilli!
-Nei, en það gerði nágraninn.
-Ég er búinn að fótbrotna þrisvar sinnum á sama stað.
-Afhverju helduru þér ekki í burtu?
Hafnfirðingurinn var í jarðaför. Daginn eftir fór hann sagði vini sínum um jarðaförina:
-Ég veit ekki hvort það var ,mannskapurinn eða músikinn, sem var eitthvað að en ég var sá eini sem dansaði.
Einu sinni var geit sem át vídeó spólu.
Þá sagði hin geitin:-Hvað fannst þer um myndina?
-Ágæt en ég verð að viðurkenna að bókin var betri.
Skrimlið var búinn að fá sér vinnu og þurfti því að taka strætó á hverjum degi. Það fór að bílstjóranum og sagði:-Skrimslið borgar ekki.
Bílstórnn var dauðhræddur og þorði ekki annað enn að keyra áfram. Svona hélt þetta áfram næstu dagana, en bílstjórinn fór í ræktina og á endanum fannst honum að hannv væri orðinn sterkur og óhræddur við skrimslið.
Einn morguninn æpti hann á skrimslið:
-OG AFHVERJU BORGAR SKRIMSLIÐ EKKI?
Skrimsæið varð skelkað á svipinn, stakk hendinni í vasann og sagði:
-Að því skrislið er með mánaðar kort
Eitt sinn voru hjón í brúðkaupsferð á Spáni. Dag einn fóru það í listagarð og sáu tvo menn vera að starfa í listagarðinum. Einn grefur holu og hin fyllir hana aftur, þetta gera þeir aftur og aftur. Frúin fer að mönnunum og spyr:-Afhverju garfiði holur og fyllið þær aftur? Annar mannana segir:-Við eigum að vera þrír en hann sem gróðursetur trén er veikur!
Hvað gaf pabbi þinn mömmu þinni í jólagjöf?-Diskastell í 623 hlutum.-Guð minn almáttugur, er pabbi þinn mjög ríkur?-Nei, stellið var í 24 hlutum en hann hrasaði á leiðinni heim úr búðinni.