Nokkrir Brandarar
Hér eru nokkrir brandarar
Gömul kona liggur alvarlega veik á sjúkrahúsi
og bíður dauða síns. Maður hennar situr við hlið hennar þegar kanan snýr sér að honum og segir: “Ég verð að segja þér svolítið. Í nærfataskúffunni
er minni svartur kassi. Farðu og skoðaðu í hann
og svo aftur og segðu mér hvað þú sást.” Maðurinn fór heim og skoðaði í kassann og fann þar 200.000 krónur og 3 egg. Næsta dag fór maðurinnaftur til konu sinnar og sagði henni að hann hefði fundið 200.000 krónur og 3 egg. Maðurinn spurði svo konu sína hvernig á þessu stæði. Konan sagði: “Í hvert sinn sem við elskuðumst og ég var óánægðsetti ég eitt egg í kasssann.” Maðurinn brosti vegna þess að eggin voru svo fá í kassanum, en konan sá brosið og sagði: “Í hvert sinn sem ég var búin að safna 10 eggjum fór ég á markaðinn og seldi þau og setti peninginn í boxið.”
Skógarbjörn og kanína voru að skíta saman í skóginum. Skógarbjörninn segir við kanínuna: “Hatarðu ekki þegar að skíturinn festist við feldinn?” Kanínan svarar “Nei eiginlega ekki.” Þá tekur skógarbjörninn kanínuna
upp og byrjar að skeina sér með henni.
Gulli ,Svenni og Tommi eru á leiðinni heim úr
skólanum einn hlýjan vordag. Þeir stytta sér leið
um bakgarð og kíkja í gegnum smá gat á girðingu
hjá einu húsinu. Þar sjá þeir nakta konu í sólbaði. Allt í einu rekur Svenni upp óp og hleypur heim til sín.Hann hleypur svo hratt að vinir hans tveir geta ekki náð honum þó þeir hlaupi líka. Næsta dag þegar þeir eru á heimleið kíkja þeir aftur í gegnum gatið og enn rekur Svenni upp óp og hleypur heim. Á þriðja degi gera Gulli og Tommi áætlun um að vera fyrir
framan Svenna ef hann skyldi hlaupa af stað svo þeir geti spurt hann hvað sé að. Eins og áður gat Svenni aðeins horft í gegnum gatið í smástund
áður en hann hugðist hlaupa heim. Í þetta skipti gripu Gulli og Tommi hann heimtuðu að fá að vita
hvað gengi á. Svenni segir: “Mamma mín segir að
ef ég horfði á nakta konu þá myndi ég breytast í
stein. Ég fann að eitthvað var að verða hættulega hart!”
Einu sinni var maður að ríða á hesti sínum út í eyðimörk þegar hann rakst á snák. Maðurinn steig af baki og ætlaði að drepa slönguna. Þá sagði slangan: “Nei ekki drepa ef þú drepur mig
ekki þá gef ég þér 3 óskir.” Maðurinn samþykkti það og byrjaði að óska sér. Fyrst óskaði hann sér að vera fallegasti maður í heimi og viti menn það rættist. Svo óskaði hann sér að verða ríkasti maður í heimi ,og það gerðist. Seinast óskaði hann sér að vera með jafn stórann getnaðarlim og hesturinn sinn ,og það rættist.
Síðan var hann komiin heim til sín og ákvað að kíkja aðeins á nýja getnaðarliminn sinn. Þá öskraði hann: “ANDSKOTINN ÉG VAR Á HRYSSUNNI!”
Og svo að lokum ætla ég að senda inn eina gátu sem ég samdi sjálfur
Hvað myndi Iron Maiden kallast ef þeir hefðu spilað á gullöldinni?
Golden Maiden
hehehehehe