Það var einhverju sinni að kaupskip kom í höfn,
og skipsverjar fengu landvistaleyfi og duttu
allir í það og daginn eftir sér stýrimaðurinn
að skipstjórinn hafði skrifað í dagbókina dag-
inn áður: Stýrimaðurinn var fullur í dag.
Hann fór til skipstjórann og bað hann að strika
þetta út vegna þess að þetta hafi verið í fyrsta
og örugglega í síðasta skiptið sem hann drykki
vín, en skipstjórinn sagði að það kæmi ekki til greina það sem væri skrifað í dagbókina stæði og
mætti ekki strika út og við það stæði.
Einhverju sinni þá var stýrimaðurinn með dagbók-
ina og hann skrifaði:
Skipstjórinn var edrú í dag
Gefðu svöngum manni fisk að borða og það dugir honum í einn dag.