benti til þess að hann væri sekur en ekkert lík
hafði fundist. Verjandinn ákvað að beita klækjum
þegar hann flutti lokaræðuna. Kæru kviðdómendur
ég hef hérna óvænt í pokahorninu fyrir ykkur.
Eftir nokkrar mínutur gengur hér inn í dómsalinn
maðurinn sem saksóknarinn heldur fram að hafi
verið myrtur. Hann leit í áttina að dyrunum og
sama gerðu kviðdómendur og fleiri viðstaddir.
En ekkert gerðist. Nú kem ég nokkuð mikilvægt
áðan héldu þið að maðurinn sem skjólstæðingur
minn er ákærður fyrir að hafa myrt myndi ganga
í salinn enn ekkert gerðist. Og eins og alltaf
þegar er einhver vafi á sekt sem menn eru ákærðir
ber að sýkna ákærða og þetta vitið þið.
Kviðdómur var fljótur að komast að niðurstöðu og
hann var dæmdur sekur.
Hvers vegna spurði verjandinn, þið hljótið að
hafa efast. Ég sá að þið störðuð á dyrnar.
Já við gerðum það en ekki skjólstæðingur þinn
svaraði formaður kviðdóms.
Gefðu svöngum manni fisk að borða og það dugir honum í einn dag.