Presturinn var að messa og spyr söfnuðinn
trúið þið á álfa?
Allir í söfnuðinum rétta upp hendi. [núna verðu gert svona samtal]
-Hafið þið séð álfa?
*Helmingurinn af salnum réttir upp hendi
-Hafið þið séð álfahús eða kirkjur?
*10 manns rétta upp hendi.
-Hafið þið farið inn í álfahús eða kirkju?
* 3 manns rétta upp hendi
-hafið þið riðið álf?
*einn ´rettir upp hendi
Þá bendir presturinn á þann sem rétti upp hendi og spyr : “Hefur þú riðið álf?”
Hann svarar:
-Ó ÁLF, nei mér heyrðist þú segja KÁLF!!
Kveðja Steinar Orri.