Það var einu sinni strákur sem var rosalega hrifinn af stelpu, vandamálið með það var að hann var svo svakalega feiminn að hann þorði ekki að segja henni það. Einn daginn eftir skóla telur hann í sig kjark og gengur heim til hennar, en missir kjarkinn á seinustu stundu og felur sig í einhverjum runna á lóðinni á meðan hann telur í sig kjark. Það tók frekar langann tíma og það var orðið frekar dimmt þegar gaurinn hringir loksins dyrabjöllunni. Alveg svakalega stór, svartur gaur opnar dyrnar og greyið strákurinn guggnar náttúrulega og þar sem hann stendur stamandi á dyraþrepinu grípur svertinginn fram í fyrir honum og segir: “Ég heiti Dúddi og ég tek í rass!” Og hann tekur strákgreyið bara á tröppunum. Stráknum tekst að staulast heim og er einhverjar þrjár vikur að jafna sig. Þegar hann fer aftur í skólann og sér stelpuna hugsar hann með sjálfum sér, það getur ekki verið verra að reyna aftur og fer til hennar aftur. Og aftur kemur Dúddi til dyra og tekur strákinn aftur. Núna er strákurinn ennþá lengur að jafna sig og ætlar aldrei að tala við þessa stelpu aftur en þegar hann sér hana ákveður hann að reyna aftur. Og það sama gerist. Þetta gerist mörgum sinnum þangað til loksins, loksins að stelpan kemur til dyra. Og þar sem strákurinn stendur á dyraþrepinu og reynir að segja eitthvað þá: “Er Dúddi heima?”
Það var einu sinni strætóbílstjóri í Reykjavík og þegar hann var að keyra hringinn sinn kemur þvílíkt vöðvatröll inn og segir: “Dúddi ekki borga!!” Og greyið strætóbílstjórinn þorir ekkert að gera. Og á hverjum degi kemur Dúddi inn og segir: “Dúddi ekki borga!!” Þangað til strætóbílstjórinn ákveður að taka sér frí í nokkra mánuði og eyðir þeim öllum á líkamsræktarstöðvum þangað til hann er orðinn sterkari en Dúddi og byrjar svo að keyra leiðina sína aftur og Dúddi kemur inn og segir: “Dúddi ekki borga!!” Þá stendur strætóbílstjórinn upp og grípur fast í hálskragann á Dúdda og segir ógnandi: “Afhverju borgar Dúddi ekki?”
“Afþví Dúddi er með Græna kortið!!”
Hehe….mér finnast þetta snilldarbrandarar..;Þ
Skalat maðr rúnar rísta,/nema ráða vel kunni,