ATH: ÞETTA ER SÖNN SAGA…!
Einu sinni fóru hjón í ferð til Englands.. Þau fengu fallegt herbergi á hóteli, og planið var að fara á leikinn Manchester-Arsenal. Þegar þau koma inn á baðherbergið sjá þau að það er enginn krókur til þess að hengja handklæði á. Þau ákveða að skrúfa nokkra króka í veggin, en þeim finnst betra að hringja, og biðjast leyfi hjá húsverðinum.. Þau ákveða að kallinn fari og kaupi skrúfur og hún hringi..Símtal konunar var svo hljóðandi.(ATH: viðkomandi kona var hrikakega léleg í ensku og ég skrifaa orðin eins og hún bar þau fram): Konan: jess, hello, ken æ tokk tú ðe hotels janitor..Bryti: yes, hold one moment.Konan: þank jú..Húsvörður: Yeah hello? Konan: Jess, is þiss ðe janitor? Húsvörður: Yeahh i am the janitor, how can i help you. Konan: æ was wondering..ken mæ hösband skrúf som húkkers in ár baþþrúm?