Vörubílstjórinn ákvað að stríða manninum, tók viskíglasið og hellti því í sig í einum teig.
En þá fór maðurinn að hágrenja.
Bílstjórinn varð dauðskelkaður og bauðst til að kaupa nýtt glas fyrir hann.
Þá svaraði maðurinn; Nei, það er ekki glasið.
Sko, fyrst sef ég yfir mig, missi að strætó og mæti alltof seint í vinnuna.
Þess vegna er yfirmaðurinn minn búin að reka mig.
Á sama andartaki hringir konan mín í mig og segist vilja skilnað því hún hitti einnhvern gæja á blæjubíl niður í bæ.
Þegar ég kem út er búið að stela bílnum mínum svo ég hringi á leigubíl en fatta þá að veskið mitt með öllum peningunum mínum og kortunum var í bílnum.
Leigubílstjórinn býðst til að aka mér heim.
Þegar ég kem þangað er búið að gera íbúðina upptæka til að borga upp skuldirnar hjá nýja manninum hennar konunnar minnar.
Þá datt mér í hug að fara á barinn til að hressa mig við en lendi auðvitað í hellirigningu.
Svo kemur þú hérna á barinn og drekkur viskíið mitt með öllu eitrinu sem ég á.
just sayin'