Framherjinn:“Ég er með góða hugmynd hvernig á a styrkja liðið.” Þjálfarinn:“Gott, hvenær ferðu???”
Afhverju eiga Pakistanir ekki lið??? Svar:“Vegna þess að í hvert skipti sem þeir fá horn þá opna þeir verslun!!!”
Nokkuð sljór áhorfandi kemur í seinni hálfleik og spyr þann við hliðina á sér hver staðan sé og þá svarar maðurinn við hliðin á honum “0-0” þá spyr maðurinn:“Hver var staðan í hálfleik???”
Jón fyrir utan leikvanginn:“Ég vildi að ég hefði tekið píanóið með mér!!” Geir:“Afhverju vildiru hafa píanóið með þér á leikinn???” Jón:“Afþví aðég gleymdi miðunum á því.”
Í vetur átti sér stað leikur hjá utandeildarliðum í Norður-Englandi. Það hafði rignt mikið fyrir leikinn og völlurinn var eins og svampur en samt ákvað dómarinn að halda leikinn. Áður en leikurinn hófst henti dómainn peningi upp í loftið og fyrirliðinn sem vann uppkastið hugsaði sig lengi um og sagði svo:“Við veljum grynnri helminginn.”
Siggi litli var að keppa í 6.flokki og dómarinn kallaði hann til sín og útskýrði fyrir honum grundvallaratriði íþróttamannslegrar framkomu. Dómarinn:“Þú veist það Siggi minn, að við líðum ekki reiðiköst, öskur og spörk. Þú veist að það er ekki rétt að fara rúkjandi heim í fýlu þegar við töpum. Þú skilur hvað ég er að segja er það ekki???” Siggi:“Jújú” Dómarinn:“Helduru að ú getir þá farið til pabba þíns sem er þarna brjálaður við hliðarlínuna og útskýrt þetta fyrir honum???”