Kona nokkur kemur til læknis og segir við hann: “Læknir geturu ekki gefið manninum mínum eitthvað svo hann sé betri í bólinu?” “Jú” segir læknirinn “ég get gefið honum sprautu.” “Nei” segir konan “hann er á móti sprautum og pillum og svoleiðis stuffi.”“Heirðu” segir læknirinn “ég er með hugmynd, sko þú setur eina pillu af þessu í kaffið hans á morgnanna og þið munuð hafa óaðfinnanlegt kynlíf næstu nótt.” Konan fer heim og næsta morgun skellir hún einni pillu út í kaffið. Næstu nótt fær kellinginn sína langþráðu ósk uppfyllta. Well en það er aldrei hægt að gera konum til geðs, svo hún setur tvær pillur næsta morgun. Um nóttina gera þau það aftur og aftur. Kellingin er nú að farast úr greddu og setur fjórar pillur útí kaffið. Eftir kvöldmat sendir kallin krakkana í bíó, stekkur á hana og rífur af henni fötin. Morgunin eftir brjálast kellinginn og sturtar úr öllu glasinu í kaffið hans. Daginn eftir kemur strákurinn til læknissins og segir við hann: “læknir, hvað gafstu pabba eiginlega? Mamma liggur á rúminu, hálfdauð, systir mín er ólétt, ég er að drepast í rassgatinu, og pabbi er hálfur undir sófa, og segir: komdu kisikisi, komdu til pabba”
Siggi, pabbi vinar míns, sá sumarbústað auglýstan til sölu og sá sem veitti upplýsingar í síma sagði að þetta væri ágætis bústaður. Málið vandaðist hins vegar þegar Siggi spurði hvort það væri verönd við bústaðinn.
-Verönd, hvað er það?
Það er svona pallur þar sem maður getur setið úti og borðað.
-Nei, það er ekkert svoleiðis.
En salernisaðstaða?
-Það er fínasti kamar rétt hjá.
En ekkert klósett inni?
-Nei.
Þá heyrðist húsfreyjan spyrja í bakgrunni hver væri í símanum.
-Æ, þetta er einhver kall að sunnan sem vill éta úti en kúka inni.