Merki um að þú sért of full/ur
*Þú tapar rökræðum við dauða hluti.
*Þú þarft að halda þér í grasið til að detta ekki á jörðina.
*Þú hefur ekki tíma til að mæta til vinnu.
*Læknirinn finnur vott af blóði í áfenginu í þér
*Þú færð klósettsetuna í hnakkann.
*Þú trúir því að áfengi sé fimmti
fæðuflokkurinn.
*24 tímar í sólarhring, 24 bjórdósir í kassa - tilviljun?? - Ég held ekki!
*Tvær hendur, en bara einn munnur… - það er ALVARLEGT drykkjuvandamál.
*Þú nærð betri fókus með annað augað lokað.
*Bílastæðin virðast hafa færst til á meðan þú varst inni á barnum.
*Þú dettur af gólfinu…
*Börnin þín heita Guinnes og Tuborg.
*Hey, í fimm bjórum eru jafn margar kaloríur og í einum hamborgara. Sleppum kvöldmatnum!!!
*Býflugur verða fullar eftir að hafa stungið þig.
*Á AA-fundinum segir þú: „Hæ, ég heiti… eh…."
*Fyrsta sparnaðarleið sem þér dettur í hug er að minnka saltneyslu.
*Þú vaknar inni í svefnherberginu, nærfötin þín eru inni á baði og þú sofnaðir í fötunum.
*Allir á barnum heilsa þér með nafni þegar þú kemur inn.
*Þér finnst köttur félaga þíns alltaf vera meira og meira aðlaðandi.
*Roseanne lítur vel út.
*Þú þekkir konuna þína ekki nema að þú sjáir hana í gegnum botninn á bjórglasinu.
*Þú vaknar í Kóreu í júlí og það síðasta sem þú manst er 17. júní veisla hjá Íslendingum