FRÁ: Skattstofunni

SKILABOÐ: Tilkynning um skattahækkun (eyðublað 1040P)

Það eina sem Skattstofan hefur ennþá ekki skattlagt er limurinn þinn.
Þetta er vegna þeirra staðreinda að 40% tímans hangir hann í atvinnuleysi,
20% tímans er hann alveg mígandi…, 30% tímans er hann stífur og 10% tímans
er hann í holunni. (Hlutvöll eru ekki þau sömu hjá hverjum og einum)

Og ofan á þetta er hann með tvo ómaga sem báðir eru dálítið snúnir.

Þess vegna, byrjandi þann 1. Jan. 1998, mun limurinn á þér verða
skattlagður samkvæmt stærð sinni. Til að ákveða þinn
skattflokk,vinsamlegast ráðfærðu þig við töfluna fyrir neðan og staðfestu
þessar upplýsingar á blaðsíðu 2,hluta 7, línu 3 á þínu staðlaða 1040P
eyðublaði.

*30 – 25 sentimetrar – Lúksus skattur…………kr.3500.00
25 – 20 sentimetrar – Stórskattur……..……….kr.2100.00
20 – 15 sentimetrar – Réttindaskattur…..…….kr.1300.00
15 – 10 sentimetrar – Óþægindaskattur…..…..kr.500.00

* Karlmen sem eru með meira en 30 sentimetra verða að sækja um
höfuðbókar andmælis umsókn.

Skilaboð : Hver sá sem er undir 10 sm. Getur sótt um endurgreiðslu.


Vinsamlegast sækið ekki um framlengingu.


Vinsamlegast,

Kíkt Á. Ann

Skattstofan