Þessir Hafnfirðingar
Það var einu sinna 3 menn í Safarí í Afríku Bandaríkjamaður, Frakki og Hafnfirðingur og eins og vill verða í svona ferðum þegar svona menn koma saman þá var mikið keppnisskap í mönnum þannig að þeir ákváðu að skipta sér og hittast eftir viku og athuga hver væri besti veiðimaðurinn.
Viku seinna hittast þeir allir á sama stað og þeir byrja að segja hvað þeir veiddu. Bandaríkjamaðurinn byrjar með sínum Bandaríska hrokka og segir : pffff þessi keppni er búinn ég veiddi 20 ljón 30 hlébarða og 50 fíla. Frakkinn hlær og segir : þú veiddir ekki neitt þarna aumingjinn þinn ég veiddi heila hjörð af gasellum 40 gírafa og 80 fíla. Hafnfirðingurinn hlær af þeim báðum og segir þið getið ekki kallað ykkur veiðimenn ég veiddi 200.000 nónódýr
Bandaríkjamaðurinn og Frakkinn spyrja báðir :nónódýr hvað er það.
Ææææ segir Hafnfirðingurinn það eru lítill svört kvikindi sem böðuðu út öllum öngum og öskruðu no no no
Svo nokkrum vikum seinna í sama Safarí hjá þessum mönnum gerðist sá leiðinlegi hlutur að þeir voru teknir höndum af mannætum sem líkaði ekki við hvíta menn. Þeir 3 voru leiddir fyrir ætthöfðingjan með túlk sem sagði við þá : heyriði nú á að fara drepa ykkur það koma 20.000 stríðsmenn yfir hæðina þarna þið fáið að velja ykkur eitt vopn ef ykkur tekst að drepa þá alla megið þið fara.
Bandaríkjamaðurinn byrjar og hann velur M16 og fullt af skotfærum, svo koma stríðsmennirnir yfir hæðina öskrandi á fullu, Bandaríkjamaðurinn nær að drepa 6.000 af þeim áður en þeir ná honum og flá hann lifandi og búa til Kanó úr honum.
Nú líst Frakkanum og Hafnfirðingunum ekkert á málinn en geta ekkert gert í málunum og það er komið að Frakkanum hann fær að velja sér vopn og hann biður um Boga og fullt af örvum.
Þeir láta hann fá það sem hann bað um og svo koma stríðsmennirnir yfir hæðina með öskrum og öðru tilheyrandi. Frakkinn nær að drepa 200 áður en þeir ná honum , flá hann lifandi og gera Kanó úr honum.
Nú er Hafnfirðingurinn í vondum málum og hann veit ekkert hvað hann á að gera. Túlkurinn kallar á hann og segir honum að velja vopn
Hafnfirðingurinn segir mjög kurteisislega : Ég ætla að fá Gaffall.
Gaffall spyr túlkurinn við erum með allar tegundir af vopnum og þú vilt gaffall jæja það er þitt val og réttir honum gaffall
Og um leið og stríðsmennirnir byrja að hlaupa yfir hæðinn fer Hafnfirðingurinn að stinga sig með gafflinum og öskrar : ÞIÐ GERIÐ ENGAN KANÓ ÚR MÉR!!!
Það er óþarfi að benda mér á stafsetninga villur ég veitt af þeim.