Strákur og stelpa voru búin að vera saman í nokkrar vikur þegar átti að kynna strákinn fyrir fjölskyldu kærustunnar. Um daginn segir hún við hann
“ástin mín, fyrst þú ætlar að í kvöld með fjölskyldunni minni, þá skulum við gera það í fyrsta skiptið í kvöld, þegar foreldrar mínir fara að sofa”
Og strákurinn, yfir sig spenntur, segir
“Ertu að meina þetta!!”
“Já, svo lengi sem þú ferð í dag og kaupir smokka”
Strákurinn fer útí apótek, og segir við apótekarann mjög feimin að hann ætli að fá smokka hjá honum. Apótekarinn spyr hvort hann vilji 3 í pakka, 6 í pakka, eða fjölskyldupakka. Skrákurinn segist vilja fjölskyldupakkann, þar sem þetta sé fyrsta skiptið, og apótekarinn er mjög hjálplegur, og útskýrir allt fyrir honum mjög vel.
Strákurinn fer heim til kærustunnar á tilsettum tíma, og þau setjast til borðs, og pabbinn biður hann um að lesa borðbæn.
Strákurinn byrjar að biðja, og hálftíma síðar er hann ennþá að.
Kærastann segir við hann
“'Eg vissi ekki að þú værir svona trúaður” Hann svarar
“'Eg vissi ekki að pabbi þinn væri apótekari!!”
Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…